sunnudagur, febrúar 29, 2004
THE OSCAR
Já já óskarinn er í kvöld. Er reyndar að horfa stjörnurnar koma á rauða teppið akkúrat núna. Stelpur ég vona að þið séuð með sleepover til að horfa á þetta.......verðum að halda í hefðirnar. Mér finnst bara verst að geta ekki horft á þetta með ykkur, skiptir kannski ekki máli því að ég sofnaði alltaf yfir þessu ;) Kannski get ég haldið mér vakandi yfir þessu núna þar sem þetta er ekki um miðja nóttina hér :-P
Veðrið er búið að vera æðislegt hérna um helgina hátt upp í 18 stiga hiti. Ég var að passa í allan gærdag og við eyddum deginum í svona skemmtigarði og komum sólbrennd heim...........já það er febrúar hérna líka ;)
Ingibjörg ég vona að veðrið haldist þangað til þú kemur =)
Fyndið þegar einhver er að koma til manns þá spurt hvað maður vill fá sent út. Viltu ekki fá skyr? Kannski malt og appelsín? Ég sendi þér nammi líka!! Takk fyrir Laufey....og Ingibjörg auðvitað - það er nú hún sem þarf að dröslast með þetta allt fyrir mig =)
Ég var nú skömmuð fyrir það í dag að vera ekki nógu dugleg að skrifa hérna á bloggið. Mér finnst nú samt nokkuð gott að ég skrifi að minnsta kosti einu sinni í viku Sigga mín!!!!
Þið sem lesið þetta verðið þá að vera duglegri að kommenta. Ég er farin að halda að það lesi þetta enginn. Þið farið í linkinn hérna í lok færslunnar þar sem stendur lesendur svara. Já það eruð þið!!! Fyllið inn nafn og email ef þið viljið og skrifið það sem þið viljið og ýtið á ok. Þá veit ég að þið lesið þetta =) Og í staðinn skal ég vera duglegri að skrifa =)
Þið getið líka komið með uppástungur um hvað betur mætti fara og svona.......svo að ég sé ekki bara að skrifa eitthvað sem þið kannski nennið ekkert að lesa um!!!! Þið verðið að koma með svona feed back ;)
Ég ætla að halda áfram að horfa á óskarinn.......Bill Cristal er svo fyndinn :o) Varla hægt að finna betri mann til að vera kynnir!!!!
Hann er bara algjör snilld!!!
enjoy lesendur svara
Já já óskarinn er í kvöld. Er reyndar að horfa stjörnurnar koma á rauða teppið akkúrat núna. Stelpur ég vona að þið séuð með sleepover til að horfa á þetta.......verðum að halda í hefðirnar. Mér finnst bara verst að geta ekki horft á þetta með ykkur, skiptir kannski ekki máli því að ég sofnaði alltaf yfir þessu ;) Kannski get ég haldið mér vakandi yfir þessu núna þar sem þetta er ekki um miðja nóttina hér :-P
Veðrið er búið að vera æðislegt hérna um helgina hátt upp í 18 stiga hiti. Ég var að passa í allan gærdag og við eyddum deginum í svona skemmtigarði og komum sólbrennd heim...........já það er febrúar hérna líka ;)
Ingibjörg ég vona að veðrið haldist þangað til þú kemur =)
Fyndið þegar einhver er að koma til manns þá spurt hvað maður vill fá sent út. Viltu ekki fá skyr? Kannski malt og appelsín? Ég sendi þér nammi líka!! Takk fyrir Laufey....og Ingibjörg auðvitað - það er nú hún sem þarf að dröslast með þetta allt fyrir mig =)
Ég var nú skömmuð fyrir það í dag að vera ekki nógu dugleg að skrifa hérna á bloggið. Mér finnst nú samt nokkuð gott að ég skrifi að minnsta kosti einu sinni í viku Sigga mín!!!!
Þið sem lesið þetta verðið þá að vera duglegri að kommenta. Ég er farin að halda að það lesi þetta enginn. Þið farið í linkinn hérna í lok færslunnar þar sem stendur lesendur svara. Já það eruð þið!!! Fyllið inn nafn og email ef þið viljið og skrifið það sem þið viljið og ýtið á ok. Þá veit ég að þið lesið þetta =) Og í staðinn skal ég vera duglegri að skrifa =)
Þið getið líka komið með uppástungur um hvað betur mætti fara og svona.......svo að ég sé ekki bara að skrifa eitthvað sem þið kannski nennið ekkert að lesa um!!!! Þið verðið að koma með svona feed back ;)
Ég ætla að halda áfram að horfa á óskarinn.......Bill Cristal er svo fyndinn :o) Varla hægt að finna betri mann til að vera kynnir!!!!
Hann er bara algjör snilld!!!
enjoy lesendur svara
mánudagur, febrúar 23, 2004
Mig langar í rjómabollu!!!!
Nei það er sko enginn bolludagur í ameríku, ótrúlegt en satt. Amerikanar eru mjög mikið fyrir svona daga en einhverja hluta vegna hafa þeir ekki tekið bolludag eða sprengidag. Þeir hafa náttlega Halloween sem gæti kannski komið í staðinn fyrir öskudaginn nema Halloween er miklu skemmtilegri. Sem minnir mig á það. Páskadótið er komið í búðir.........það er bara ekki allt í lagi!!!!
Saltkjöt og baunir....túkall!! lesendur svara
Nei það er sko enginn bolludagur í ameríku, ótrúlegt en satt. Amerikanar eru mjög mikið fyrir svona daga en einhverja hluta vegna hafa þeir ekki tekið bolludag eða sprengidag. Þeir hafa náttlega Halloween sem gæti kannski komið í staðinn fyrir öskudaginn nema Halloween er miklu skemmtilegri. Sem minnir mig á það. Páskadótið er komið í búðir.........það er bara ekki allt í lagi!!!!
Saltkjöt og baunir....túkall!! lesendur svara
föstudagur, febrúar 20, 2004
Vor í lofti
Veðrið hérna er búið að vera æðislegt undanfarna daga. Peysuveður eins og það væri kallað á Íslandi. Svona veður eins og er oft í maí þegar maður í prófum.....já sólskin og æði. Manni langar bara út að leika eins og þegar maður var lítill......fyndið hvernig barnið í manni kemur alltaf fram á vorin =)
Búið að vera brjálað að gera hérna í vikunni.....próf á próf ofan. Gekk samt alveg þolanlega í flestum......gott mál bara.
Ingibjörg.....tvær vikur í spring break =)
En já eins og þig kannski sjáið er ástæðan fyrir því að ég hef ekkert skrifað í meira en viku er einfaldlega sú að ég hef akkúrat ekkert að segja. Lífið gengur bara sinn vanagang hérna. Æfingar á hverjum morgin og stundum tvisvar á dag svo að ég hef ekki orku í mikið meira en að fara á æfingu og svo í tíma. T.d. í gær þá var æfing klukkan 8. Við spiluðum í einn og hálfan tíma inni og fórum svo út að hlaupa á hlaupabrautinni. Hlupum 4 sinnum 400 m á undir 80 sec, 6 sinnum 200 m á undir 35 sec og 3 sinnum 100 m á undir 15 sec. Við vorum alveg búnar eftir þessa æfingu. Svo um eftirmiðdaginn var önnur æfing fyrir markmenninga og þá lyftum við á efri búkinn svo ég er lurkum lamin um allan líkaman..........
Alla vega nóg komið af kvörtunum. Ég ætla að reyna að læra eitthvað áður en ég fer á körfuboltaleikinn á eftir.......take care =) lesendur svara
Veðrið hérna er búið að vera æðislegt undanfarna daga. Peysuveður eins og það væri kallað á Íslandi. Svona veður eins og er oft í maí þegar maður í prófum.....já sólskin og æði. Manni langar bara út að leika eins og þegar maður var lítill......fyndið hvernig barnið í manni kemur alltaf fram á vorin =)
Búið að vera brjálað að gera hérna í vikunni.....próf á próf ofan. Gekk samt alveg þolanlega í flestum......gott mál bara.
Ingibjörg.....tvær vikur í spring break =)
En já eins og þig kannski sjáið er ástæðan fyrir því að ég hef ekkert skrifað í meira en viku er einfaldlega sú að ég hef akkúrat ekkert að segja. Lífið gengur bara sinn vanagang hérna. Æfingar á hverjum morgin og stundum tvisvar á dag svo að ég hef ekki orku í mikið meira en að fara á æfingu og svo í tíma. T.d. í gær þá var æfing klukkan 8. Við spiluðum í einn og hálfan tíma inni og fórum svo út að hlaupa á hlaupabrautinni. Hlupum 4 sinnum 400 m á undir 80 sec, 6 sinnum 200 m á undir 35 sec og 3 sinnum 100 m á undir 15 sec. Við vorum alveg búnar eftir þessa æfingu. Svo um eftirmiðdaginn var önnur æfing fyrir markmenninga og þá lyftum við á efri búkinn svo ég er lurkum lamin um allan líkaman..........
Alla vega nóg komið af kvörtunum. Ég ætla að reyna að læra eitthvað áður en ég fer á körfuboltaleikinn á eftir.......take care =) lesendur svara
mánudagur, febrúar 09, 2004
Jæja orðið svoldið síðan ég lét heyra í mér.....
Ég fór í mat til íslensku fjölskyldunnar á fimmtudaginn og fór með Kolbrúnu að versla á sunnudaginn. Hún er ekkert smá yndæl. Vill allt fyrir mig gera. Krakkarnir eru líka æði. Ég var mikið með litlu 3 ára stelpuna á sunnudaginn og hún var bara alls ekkert feimin við mig. Eftir nokkrar mínútur var hún bara farin að tala við mig eins og hún hefði alltaf þekkt mig, algjört krútt. Var svolítið kvíðin fyrir að passa ef að krakkarnir væru eitthvað erfiðir en það lítur nú ekki út fyrir að vera vandamál =) En já, ég verð kannski eitthvað að passa um helgar sem er fínt því að ég hef ekki beint mikinn tíma í miðri viku og þá kannski kem ég einhverju í verk yfir helgina svona til tilbreytinga.
Helgin var nú samt frekar róleg. Var eiginlega bara drulluveik á föstudaginn, með hósta og eitthvað ógeð, svo að ég var bara heima og horfði á video. Síðan fór ég með Amy vinkonu minni í partý á laugardagskvöldið sem var mjög gaman en ég var nú samt bara mjög róleg. Þekkti alveg fullt af fólki svo að ég sat bara og spjallaði við alla allt kvöldið.
Ingibjörg keypti flugmiða til að koma og heimsækja mig í dag =) Hún kemur yfir spring break í byrjun mars. Það verður ekkert smá gaman að fá hana í heimsókn =) Hlakka til að fá þig Ingibjörg!!!! lesendur svara
Ég fór í mat til íslensku fjölskyldunnar á fimmtudaginn og fór með Kolbrúnu að versla á sunnudaginn. Hún er ekkert smá yndæl. Vill allt fyrir mig gera. Krakkarnir eru líka æði. Ég var mikið með litlu 3 ára stelpuna á sunnudaginn og hún var bara alls ekkert feimin við mig. Eftir nokkrar mínútur var hún bara farin að tala við mig eins og hún hefði alltaf þekkt mig, algjört krútt. Var svolítið kvíðin fyrir að passa ef að krakkarnir væru eitthvað erfiðir en það lítur nú ekki út fyrir að vera vandamál =) En já, ég verð kannski eitthvað að passa um helgar sem er fínt því að ég hef ekki beint mikinn tíma í miðri viku og þá kannski kem ég einhverju í verk yfir helgina svona til tilbreytinga.
Helgin var nú samt frekar róleg. Var eiginlega bara drulluveik á föstudaginn, með hósta og eitthvað ógeð, svo að ég var bara heima og horfði á video. Síðan fór ég með Amy vinkonu minni í partý á laugardagskvöldið sem var mjög gaman en ég var nú samt bara mjög róleg. Þekkti alveg fullt af fólki svo að ég sat bara og spjallaði við alla allt kvöldið.
Ingibjörg keypti flugmiða til að koma og heimsækja mig í dag =) Hún kemur yfir spring break í byrjun mars. Það verður ekkert smá gaman að fá hana í heimsókn =) Hlakka til að fá þig Ingibjörg!!!! lesendur svara
mánudagur, febrúar 02, 2004
Ég hringdi í þessa íslensku konu sem ég var búin að nefna í dag. Virtist bara mjög yndæl. Tilgangurinn var víst að spyrja hvort að ég gæti passað fyrir hana endrum og eins (mig grunaði það reyndar) en það er bara fínt að fá smá vasapening. Hún á 3 börn; hálfs árs, þriggja ára og ellefu ára svo að það verður verkefni en gaman samt að fá að vera með Íslendingum og tala tungumálið sitt svona endrum og eins svo að ég verði ekki alveg eins styrð í því eins og þegar ég kom heim um jólin og allir gerðu grín að mér........það var ekki fyndið!!! ;) Svo sagði hún líka að ég væri velkomin hvenær sem ég vildi, ef mér leiddist eða bara vildi komast út úr skólaumhverfinu =) æði!!
En jájá ég ætla að fara að koma mér í háttinn......það er æfing kl 8 í fyrramálið. Víst best að vera sem sprækastur fyrir það púl. Alla vega.....just take care =) lesendur svara
En jájá ég ætla að fara að koma mér í háttinn......það er æfing kl 8 í fyrramálið. Víst best að vera sem sprækastur fyrir það púl. Alla vega.....just take care =) lesendur svara
sunnudagur, febrúar 01, 2004
SUPER BOWL
já já það er víst super bowl í kvöld. Það er allt gjörsamlega að verða vitlaust. Það er super bowl partý í stofunni á hæðinni minni. Allir ætla koma og borða saman og horfa á leikinn - rosa stemmning bara. Herbergisfélagi minn er frá Boston og þvílíkur stuðningsmaður the paitriots, hún er geðveikt spennt og það sem meira er - pabbi hennar er á leiknum sjálfum. Hversu gaman væri það???
Ég fór á svona comedy club í gær með Katie og Alex vinkonum mínum. Það var geðveikt gaman, við hlógum og hlógum allt kvöldið. Þrír svartir grínistar skemmtu - þetta var svona svertingjastaður eiginlega. Það var lítið svið og svo borð alveg uppvið sviðið. Bara svona róleg og afslöppuð stemmning. Það var ekki mikið af fólki svo að það voru allir mjög nálægt sviðinu og þeir gerðu óspart grín af öllum í salnum. Tók alveg einn og einn fyrir. Þetta var svona eins og maður sér stundum í bíómyndunum.....algjör snilld. lesendur svara
já já það er víst super bowl í kvöld. Það er allt gjörsamlega að verða vitlaust. Það er super bowl partý í stofunni á hæðinni minni. Allir ætla koma og borða saman og horfa á leikinn - rosa stemmning bara. Herbergisfélagi minn er frá Boston og þvílíkur stuðningsmaður the paitriots, hún er geðveikt spennt og það sem meira er - pabbi hennar er á leiknum sjálfum. Hversu gaman væri það???
Ég fór á svona comedy club í gær með Katie og Alex vinkonum mínum. Það var geðveikt gaman, við hlógum og hlógum allt kvöldið. Þrír svartir grínistar skemmtu - þetta var svona svertingjastaður eiginlega. Það var lítið svið og svo borð alveg uppvið sviðið. Bara svona róleg og afslöppuð stemmning. Það var ekki mikið af fólki svo að það voru allir mjög nálægt sviðinu og þeir gerðu óspart grín af öllum í salnum. Tók alveg einn og einn fyrir. Þetta var svona eins og maður sér stundum í bíómyndunum.....algjör snilld. lesendur svara