mánudagur, febrúar 23, 2004

Mig langar í rjómabollu!!!!

Nei það er sko enginn bolludagur í ameríku, ótrúlegt en satt. Amerikanar eru mjög mikið fyrir svona daga en einhverja hluta vegna hafa þeir ekki tekið bolludag eða sprengidag. Þeir hafa náttlega Halloween sem gæti kannski komið í staðinn fyrir öskudaginn nema Halloween er miklu skemmtilegri. Sem minnir mig á það. Páskadótið er komið í búðir.........það er bara ekki allt í lagi!!!!

Saltkjöt og baunir....túkall!! lesendur svara
Comments: Skrifa ummæli
This page is powered by Blogger. Isn't yours?