föstudagur, febrúar 20, 2004
Vor í lofti
Veðrið hérna er búið að vera æðislegt undanfarna daga. Peysuveður eins og það væri kallað á Íslandi. Svona veður eins og er oft í maí þegar maður í prófum.....já sólskin og æði. Manni langar bara út að leika eins og þegar maður var lítill......fyndið hvernig barnið í manni kemur alltaf fram á vorin =)
Búið að vera brjálað að gera hérna í vikunni.....próf á próf ofan. Gekk samt alveg þolanlega í flestum......gott mál bara.
Ingibjörg.....tvær vikur í spring break =)
En já eins og þig kannski sjáið er ástæðan fyrir því að ég hef ekkert skrifað í meira en viku er einfaldlega sú að ég hef akkúrat ekkert að segja. Lífið gengur bara sinn vanagang hérna. Æfingar á hverjum morgin og stundum tvisvar á dag svo að ég hef ekki orku í mikið meira en að fara á æfingu og svo í tíma. T.d. í gær þá var æfing klukkan 8. Við spiluðum í einn og hálfan tíma inni og fórum svo út að hlaupa á hlaupabrautinni. Hlupum 4 sinnum 400 m á undir 80 sec, 6 sinnum 200 m á undir 35 sec og 3 sinnum 100 m á undir 15 sec. Við vorum alveg búnar eftir þessa æfingu. Svo um eftirmiðdaginn var önnur æfing fyrir markmenninga og þá lyftum við á efri búkinn svo ég er lurkum lamin um allan líkaman..........
Alla vega nóg komið af kvörtunum. Ég ætla að reyna að læra eitthvað áður en ég fer á körfuboltaleikinn á eftir.......take care =) lesendur svara
Veðrið hérna er búið að vera æðislegt undanfarna daga. Peysuveður eins og það væri kallað á Íslandi. Svona veður eins og er oft í maí þegar maður í prófum.....já sólskin og æði. Manni langar bara út að leika eins og þegar maður var lítill......fyndið hvernig barnið í manni kemur alltaf fram á vorin =)
Búið að vera brjálað að gera hérna í vikunni.....próf á próf ofan. Gekk samt alveg þolanlega í flestum......gott mál bara.
Ingibjörg.....tvær vikur í spring break =)
En já eins og þig kannski sjáið er ástæðan fyrir því að ég hef ekkert skrifað í meira en viku er einfaldlega sú að ég hef akkúrat ekkert að segja. Lífið gengur bara sinn vanagang hérna. Æfingar á hverjum morgin og stundum tvisvar á dag svo að ég hef ekki orku í mikið meira en að fara á æfingu og svo í tíma. T.d. í gær þá var æfing klukkan 8. Við spiluðum í einn og hálfan tíma inni og fórum svo út að hlaupa á hlaupabrautinni. Hlupum 4 sinnum 400 m á undir 80 sec, 6 sinnum 200 m á undir 35 sec og 3 sinnum 100 m á undir 15 sec. Við vorum alveg búnar eftir þessa æfingu. Svo um eftirmiðdaginn var önnur æfing fyrir markmenninga og þá lyftum við á efri búkinn svo ég er lurkum lamin um allan líkaman..........
Alla vega nóg komið af kvörtunum. Ég ætla að reyna að læra eitthvað áður en ég fer á körfuboltaleikinn á eftir.......take care =) lesendur svara
Comments:
Skrifa ummæli