þriðjudagur, febrúar 01, 2005
Hey ya´ll =)
Spennandi vika framundan hjá mér. Ég er að fara til New Orleans á morgun á nba leik........það er náttlega ekkert nema stemmning. Svo fer ég aftur til New Orleans á föstudaginn fyrir Mardi Gras en það er risa hátíð (svona eins og karnival held ég) sem er reyndar upprunnin hérna í Mobile en er núna stærst í New Orleans þannig að við ætlum að skella okkur þangað. Það á víst að vera geðveikt gaman og rosa mikið af fólki =) Bara svona vildi láta ykkur vita einu sinni hvað ég væri svona af mér að gera....... Annars var ég að koma frá Taco Bell með Láru sweetmatinum mínum............ég elska Taco Bell =) ..........ég læt ykkur svo vita hvernig var í New Orleans =) chaio |
Comments:
Skrifa ummæli