mánudagur, ágúst 09, 2004

Hae hae

Nu er eg komin til Alabama. Eins og tid sjaid er eg ekki i tolvunni minni og nenni tess vegna ekki ad skrifa mikid an islenskra stafa. Eg er nuna heima hja einni stelpu ur lidinu sem byr af campus asamt hinni islensku stelpunni, Lilju. Vid faum ekki ad flytja inn a campus fyrr en einhvern timann seint i tessari viku. Eg veit ekki ennta hver verdur herbergisfelagi minn to.

Fyrsta aefingin var adan og eg er ein med strakunum. Vid turftum ad taka tetta fittness test i morgun. Tad munadi rosalega litlu ad eg nadi tvi og tad gaeti verid ad eg tyrfti ekki ad taka tad aftur =) Svo er bara lett spil i kvold og svo alvoru aefingar a morgun.

En eg lofa ad skrifa meira tegar eg er flutt i herbergid mitt og komin med netid og svona.

Take care...........
lesendur svara
Comments: Skrifa ummæli
This page is powered by Blogger. Isn't yours?