laugardagur, júlí 10, 2004
Halló Halló
Já ég veit ég er búin að vera alveg hræðilega löt að skrifa á þessa blessuðu síðu mína. Ég hef samt alveg dágóða afsökun fyrir að nenna aldrei á netið því að netið hérna heima er alveg hryllilega hægt. Jú ég kemst á netið í vinnunni en það er ekki eins og ég geti bara verið að slugsa og skrifa á bloggið mitt á vinnutíma.
Já England var æði og ég er búin að kaupa mér miða út aftur. Yfirgef placið aftur 6.ágúst og ætla að stoppa rúman sólahring í D.C. og heilsa uppá fólk þangað til verður haldið til Alabama að morgni 8.....
Hvað á annars að gera um verslunarmannahelgina? Ég hef ekki efni á að fara til eyja en mig langar samt í útilegu..............einhverjar uppástungur?????
later....
lesendur svara
Já ég veit ég er búin að vera alveg hræðilega löt að skrifa á þessa blessuðu síðu mína. Ég hef samt alveg dágóða afsökun fyrir að nenna aldrei á netið því að netið hérna heima er alveg hryllilega hægt. Jú ég kemst á netið í vinnunni en það er ekki eins og ég geti bara verið að slugsa og skrifa á bloggið mitt á vinnutíma.
Já England var æði og ég er búin að kaupa mér miða út aftur. Yfirgef placið aftur 6.ágúst og ætla að stoppa rúman sólahring í D.C. og heilsa uppá fólk þangað til verður haldið til Alabama að morgni 8.....
Hvað á annars að gera um verslunarmannahelgina? Ég hef ekki efni á að fara til eyja en mig langar samt í útilegu..............einhverjar uppástungur?????
later....
lesendur svara
Comments:
Skrifa ummæli