miðvikudagur, maí 26, 2004
Halló Halló
Jæja þá er mín bara búin að vera á klakanum í nokkrar vikur. Verð nú að viðurkenna það að það er nú alltaf rosa góð tilfinning að vera komin heim =) Það tók nú samt ekki langan tíma fyrir mig til að komast aftur í sama farið..............já þið þekkið rulluna bara vinna, fótbolti og mest lítið annað ;)
Ég skellti mér í bláa lónið í gær....um að gera að vera smá túristi á Íslandi líka ;) ég fór með (næstum) öllum uppáhalsds MR fólkinu mínu. Það var ekkert smá gaman að hitta stelpurnar allar aftur og það var sko nóg um að tala.........þið getið sko rétt ímyndað ykkur. Takk fyrir æðislegan dag stelpur =)
Svo eru bara tvær úr hópnum að útskrifast á föstudaginn.............TIL HAMINGU =)já og bara til hamingju til allra sem voru að útskrifast núna í vor. Það verður eflaust mikið af hvítum hamingjusömum kollum í bænum á föstudaginn ;)
Njótið góða veðrsins....... lesendur svara
Jæja þá er mín bara búin að vera á klakanum í nokkrar vikur. Verð nú að viðurkenna það að það er nú alltaf rosa góð tilfinning að vera komin heim =) Það tók nú samt ekki langan tíma fyrir mig til að komast aftur í sama farið..............já þið þekkið rulluna bara vinna, fótbolti og mest lítið annað ;)
Ég skellti mér í bláa lónið í gær....um að gera að vera smá túristi á Íslandi líka ;) ég fór með (næstum) öllum uppáhalsds MR fólkinu mínu. Það var ekkert smá gaman að hitta stelpurnar allar aftur og það var sko nóg um að tala.........þið getið sko rétt ímyndað ykkur. Takk fyrir æðislegan dag stelpur =)
Svo eru bara tvær úr hópnum að útskrifast á föstudaginn.............TIL HAMINGU =)já og bara til hamingju til allra sem voru að útskrifast núna í vor. Það verður eflaust mikið af hvítum hamingjusömum kollum í bænum á föstudaginn ;)
Njótið góða veðrsins....... lesendur svara
Comments:
Skrifa ummæli