föstudagur, apríl 16, 2004
Jæja kannski kominn tími til að segja eitthvað hérna. Orðin smá stund síðan ég lét í mér heyra.
Mamma, amma, afi og Jói komu í heimsókn yfir páskana. Ekkert smá gott að sjá þau!! Við gerður bara þetta venjulega túristadót: skoðuðum minnismerkin, hvíta húsið og svona. Svo var náttlega verslað smávegis, samt ekkert rosa mikið, eins og vani er í útlöndunum.
Veit samt ekki hvað þetta er með íslendinga og að koma vonda veðrið með sér hingað. Það var bara skítakuldi þegar þau voru hérna en daginn eftir að þau fóru var kominn 20 stiga hiti og sól!!!
Það var síðasti dagurinn til að skila skattaskýrslunum hérna í dag. Og auðvitað var ég á síðustu stundu eins og venjulega. Það var samt ekkert mér að kenna því að ég hafði ekki hugmynd um hvernig ég átti að fara að þessu og svo gat bara enginn hjálpað mér. Ég hringdi meira að segja upp á skattastofuna hérna og þau gátu ekki einu sinni svarað mér. Svo að ég varð bara að gjöra svo vel að setja það sem ég hélt að væri réttast. Vona að þetta hafi verið rétt hjá mér :/ En svo af því að ég var svolítið sein að setja þetta í póst varð ég að fara upp á pósthús sem er smá spöl í burtu til að setja þetta í póst því að pósthúsin hérna voru opin til 12 á miðnætti í gær til að gefa fólki eins og mér tækifæri til að skila þessu inn á réttum tíma. En ekki nóg með það þá var starfsfólk sem stóð á gangstéttinni til að taka við skattaskýrslum hjá fólki sem keyrði hjá!!!!!!! Svo var boðið upp á fría pizzu og smákökur fyrir fólk sem labbaði inn!!!!!! Sæjuð þið þetta fyrir ykkur heima á Íslandi?.........nei ekki alveg.
Síðasti vorleikurinn okkar er á sunnudaginn. Það eru reyndar tvær en annar leikurinn er svona alumni leikur en þá spiluð við við stelpur sem voru í liðinu en eru að útskrifast eða eru búnar að útskrifast. Það ætti að vera gaman..... Svo eru bara engar fleiri æfingar.......
......pease out
lesendur svara
Mamma, amma, afi og Jói komu í heimsókn yfir páskana. Ekkert smá gott að sjá þau!! Við gerður bara þetta venjulega túristadót: skoðuðum minnismerkin, hvíta húsið og svona. Svo var náttlega verslað smávegis, samt ekkert rosa mikið, eins og vani er í útlöndunum.
Veit samt ekki hvað þetta er með íslendinga og að koma vonda veðrið með sér hingað. Það var bara skítakuldi þegar þau voru hérna en daginn eftir að þau fóru var kominn 20 stiga hiti og sól!!!
Það var síðasti dagurinn til að skila skattaskýrslunum hérna í dag. Og auðvitað var ég á síðustu stundu eins og venjulega. Það var samt ekkert mér að kenna því að ég hafði ekki hugmynd um hvernig ég átti að fara að þessu og svo gat bara enginn hjálpað mér. Ég hringdi meira að segja upp á skattastofuna hérna og þau gátu ekki einu sinni svarað mér. Svo að ég varð bara að gjöra svo vel að setja það sem ég hélt að væri réttast. Vona að þetta hafi verið rétt hjá mér :/ En svo af því að ég var svolítið sein að setja þetta í póst varð ég að fara upp á pósthús sem er smá spöl í burtu til að setja þetta í póst því að pósthúsin hérna voru opin til 12 á miðnætti í gær til að gefa fólki eins og mér tækifæri til að skila þessu inn á réttum tíma. En ekki nóg með það þá var starfsfólk sem stóð á gangstéttinni til að taka við skattaskýrslum hjá fólki sem keyrði hjá!!!!!!! Svo var boðið upp á fría pizzu og smákökur fyrir fólk sem labbaði inn!!!!!! Sæjuð þið þetta fyrir ykkur heima á Íslandi?.........nei ekki alveg.
Síðasti vorleikurinn okkar er á sunnudaginn. Það eru reyndar tvær en annar leikurinn er svona alumni leikur en þá spiluð við við stelpur sem voru í liðinu en eru að útskrifast eða eru búnar að útskrifast. Það ætti að vera gaman..... Svo eru bara engar fleiri æfingar.......
......pease out
lesendur svara
Comments:
Skrifa ummæli