föstudagur, janúar 30, 2004

Ég var orðin svolítið þreytt á þessu útliti sem ég var með svo að ég ákvað að breyta aðeins til =) Hvernig finnst ykkur??

Það er nú ekki mikið búið að gerast hérna undanfarna viku. Æðislegt að fá frí í skólanum á mánudaginn en það var samt ekki eins og maður slyppi við að læra. Svo er náttúrulega æfing á hverjum degi.....

Ég fékk email frá Íslenskri konu í gær. Sagðist hafa frétt af íslenskri stelpu hérna í skólanum fengið emailið mitt í gegnum skólann og vill endilega fá að hitta mig......svolítið fyndið ha. Ég er bara svo forvitin hvernig hún frétti af mér!!! Gaman að þessu samt ;) lesendur svara
Comments: Skrifa ummæli
This page is powered by Blogger. Isn't yours?