fimmtudagur, desember 04, 2003

Let it snow, let it snow, let it snow..... haldiði að það sé ekki bara snjókoma í Washington D.C. =)

Ég borðaði hádegismat með Michelle frá Ekvador og Marilyn frá Kúveit. Marilyn sá snjó í fyrsta skiptið yfir þakkagjörðarhátíðina en hún fór til Chicago til að heimsækja bróður sinn. Michelle er að sjá snjó í fyrsta skipti núna...........getiði ímyndað ykkur að hafa aldrei séð snjó!!!! Ég ætla sko að draga hana út í snjókast.....það er því miður ekki nógu mikill snjór til að búa til snjókall....ekki ennþá að minnsta kosti!!!

Kannski verður bara enginn skóli á morgun vegna snjókomu......það væri náttúrulega geðveikt!!! lesendur svara
Comments: Skrifa ummæli
This page is powered by Blogger. Isn't yours?