föstudagur, nóvember 14, 2003
Fór út að borða með nokkrum vinum í kvöld á stað sem heitir cheesecakefactory. Og eins og nafnið gefur til kynna baka þau æðislegar ostakökur og ekki er maturinn neitt verri =) mjög góð tilbreyting frá tdr (skólamötuneytið, stendur fyrir terrace dining room). Við fórum sex saman, bara slakað á og spjallað um allt og ekki neitt........rosa rólegt og afslappað en mjög gaman - hef ekki hlegið svona mikið í langan tíma :o)
Spennandi dagur framundan á morgun. Er að fara í einhverja svona ferð hérna í DC og skoða blökkumannamenninguna. Eitthvað voða frægt alveg. Er ekki alveg viss um hvað ég er að fara að skoða en ég skal fræða ykkur um þetta allt seinna. Svo á að fara á jazz klúbb um kvöldið - Spennandi!!!!!!
Það var fundur með fótboltastelpunum í dag. Við verðum eiginlega ekki að æfa neitt þangað til eftir jól. Samt eitthvað smá....bara svona þægilegt. En svo er eitthvað geðveikt púl sem býður eftir jólafrí.....maður hefur samt bara gott af þessu, er þaggi? ;o) Stefnana er að reyna að fara í viku til 10 daga ferð annaðhvort yfir springbreak innanlands eða til evrópu í sumar!!! Ekkert smá spennandi en það verður erfitt að safna fyrir þessu. Þjálfarinn útvegaði okkur samt einhverja vinnu við að vera í gæslu á tónleikum og amerískum college fótboltaleikjum. Gæti bara verið gaman ef maður hittir á skemmtilega tónleika og stemmning að sjá fótboltaleik þó að maður sé ekki beint enn af áhorfendunum. Vona bara að það verði eitthvað úr þessu. Langar miklu frekar að fara til evrópu í sumar en að ferðast innanlands yfir springbreak sem er mesta djammvika skólaársins. Vil eiginlega frekar fara til flórida og sleikja sólina ;o)
Best samt að fara snemma í rúmmið í kvöld......langur en vonandi skemmtilegur dagur á morgun =)
Pease out..... lesendur svara
Spennandi dagur framundan á morgun. Er að fara í einhverja svona ferð hérna í DC og skoða blökkumannamenninguna. Eitthvað voða frægt alveg. Er ekki alveg viss um hvað ég er að fara að skoða en ég skal fræða ykkur um þetta allt seinna. Svo á að fara á jazz klúbb um kvöldið - Spennandi!!!!!!
Það var fundur með fótboltastelpunum í dag. Við verðum eiginlega ekki að æfa neitt þangað til eftir jól. Samt eitthvað smá....bara svona þægilegt. En svo er eitthvað geðveikt púl sem býður eftir jólafrí.....maður hefur samt bara gott af þessu, er þaggi? ;o) Stefnana er að reyna að fara í viku til 10 daga ferð annaðhvort yfir springbreak innanlands eða til evrópu í sumar!!! Ekkert smá spennandi en það verður erfitt að safna fyrir þessu. Þjálfarinn útvegaði okkur samt einhverja vinnu við að vera í gæslu á tónleikum og amerískum college fótboltaleikjum. Gæti bara verið gaman ef maður hittir á skemmtilega tónleika og stemmning að sjá fótboltaleik þó að maður sé ekki beint enn af áhorfendunum. Vona bara að það verði eitthvað úr þessu. Langar miklu frekar að fara til evrópu í sumar en að ferðast innanlands yfir springbreak sem er mesta djammvika skólaársins. Vil eiginlega frekar fara til flórida og sleikja sólina ;o)
Best samt að fara snemma í rúmmið í kvöld......langur en vonandi skemmtilegur dagur á morgun =)
Pease out..... lesendur svara
Comments:
Skrifa ummæli