sunnudagur, október 26, 2003

Jæja þá er ég loksins komin með blogg eftir mikla pressu frá Laufeyju en hún valdi einmitt nafnið á bloggið mitt. Ég lofa engu um hversu dugleg ég verð að skrifa inn á þessa síðu en ég skal reyna mitt besta. Svo stefni ég á það að bæta við hlutum svona smátt og smátt en vinsamlegast verið þolinmóð ;) lesendur svara
Comments: Skrifa ummæli
This page is powered by Blogger. Isn't yours?