föstudagur, október 31, 2003
HAPPY HALLOWEEN
Við höfum afmælisbarn í dag.......til hamingju með afmælið Björn =)
Það er allt iðandi af lífi hérna á kampus núna....margir komnir í búninga af öllum stærðum og gerðum - sá meira að segja einn víking ;) Ótrúlegt hvað margir eru í virkilega flottum búningum og hafa greinilega eitt svolitlum pening í þá. Ég náttúrulega hef úr engu að moða hérna svo að ég var rosalega frumlega og klæddi mig upp sem knattspyrnuhetju úr Haukum heheheh. Flott ha.
Skólinn er skreyttur út um allt. Möguneitið og veitingastaðirnir eru í Halloween búningi og öll húsin í nágrenninu líka. Margir fóru meira að segja að trick or treat í nágrenninu. Flest sendiráðin eru líka hérna nálægt svo að margir fóru þangað. Manni líður bara eins og maður er orðin 10 ára aftur og fór í Mónu og Góu og allar þessar nammiverksmiðjur á öskudaginn til að syngja og sníkja nammi.......það voru góðir dagar.
lesendur svara
Við höfum afmælisbarn í dag.......til hamingju með afmælið Björn =)
Það er allt iðandi af lífi hérna á kampus núna....margir komnir í búninga af öllum stærðum og gerðum - sá meira að segja einn víking ;) Ótrúlegt hvað margir eru í virkilega flottum búningum og hafa greinilega eitt svolitlum pening í þá. Ég náttúrulega hef úr engu að moða hérna svo að ég var rosalega frumlega og klæddi mig upp sem knattspyrnuhetju úr Haukum heheheh. Flott ha.
Skólinn er skreyttur út um allt. Möguneitið og veitingastaðirnir eru í Halloween búningi og öll húsin í nágrenninu líka. Margir fóru meira að segja að trick or treat í nágrenninu. Flest sendiráðin eru líka hérna nálægt svo að margir fóru þangað. Manni líður bara eins og maður er orðin 10 ára aftur og fór í Mónu og Góu og allar þessar nammiverksmiðjur á öskudaginn til að syngja og sníkja nammi.......það voru góðir dagar.
lesendur svara
Comments:
Skrifa ummæli