föstudagur, október 31, 2003

Ég var að skoða þraukarasíðuna.......svona smá til að rifja upp góðar minningar frá því í sumar. Ég rakst á þetta mjög skemmtilega próf "Hvaða Þraukari ert þú?" Ég var auðvitað ég sjálf..........I better be!! Endilega takið prófið og segið mér hvaða þraukari þið eruð!!!!!

Inga
TU ERT INGA! Tu ert algjort yndi. Roleg og skynsom
(olikt flestum Traukurum). Tu myndir aldrei
gera flugu mein.


Hvada Traukari ert tu?
brought to you by Quizilla
lesendur svara
Comments: Skrifa ummæli
This page is powered by Blogger. Isn't yours?