fimmtudagur, október 30, 2003
Er til eitthvað meira amerískt en að skera grasker.......örugglega en það er samt alveg rosalega amerískt. Alla vega þá fór ég að skera út grasker áðan ásamt nokkrum öðrum krökkum. Það var geðveikt gaman en það kom mér samt á óvart hversu erfitt það var. Þið getið séð afraksturinn í myndaalbúminu mínu. (Það er linkur til vinstri)
En það er víst kominn tími til að fara að halla sér....... take care. lesendur svara
En það er víst kominn tími til að fara að halla sér....... take care. lesendur svara
Comments:
Skrifa ummæli